Apótek Suðurnesja var stofnað 3. Mars 2003. Í Apóteki Suðurnesja fer fram öll almenn afgreiðsla lyfseðla, lyfjaskömmtun, sala lausasölulyfja, hjúkrunarvara og fæðurbótarefna ásamt upplýsingagjöf.