Verzlunarfélagið var opnað á Egilsstöðum árið 2016 en árið 2020 ákváðu eigendur þess að flytja þvert yfir landið og tóku búðina auðvitað með sér.
Núna er hún staðsett á Hafnargötu 54 hér í Reykjanesbæ.
í Verzlunarfélaginu eru mest af skandinavískum vörum í bland við vörur víðsvegar frá Evrópu.
Hjá okkur finnur þú fallegt og fínt fyrir heimilið. Verið velkomin á Hafnargötuna.