Gjafakortin fást í Bústoð og Skóbúðinni

Gefið út:
30/11/2021

Gjafakortin fást í Bústoð og Skóbúðinni

Nú geta Suðurnesjamenn nálgast gjafakort sem gilda í fyrirtækjum í Reykjanesbæ í verslununum Bústoð og Skóbúðinni. Um er að ræða 5, 10 eða 20 þús. króna kort sem nota má hjá völdum fyrirtækjum í Reykjanesbæ.

Það eru samtök fyrirtækjarekenda í bænum sem standa að félaginu Betri bær.

Tilgangur félagsins er að efla samvinnu verslunar- og þjónustufyrirtækja í Reykjanesbæ með því að auka sýnileika og upplýsa bæjarbúa um verslun og þjónustu á svæðinu.

Framsýni er eina vitið
Ertu með hugmynd, ábendingu eða góð ráð - sendu okkur línu og við skoðum!
sendu okkur línu