Bloggið
alltaf eitthvað að gerast í reykjanesbæ

Spennandi tímar

Opnunartími fyrir jólin
Hér er yfirlit yfir opnunartíma í verslunum bæjarins fyrir jólin.
Gefið út: 
12/12/2021
Gjafakortin fást í Kóda
Nú geta Suðurnesjamenn nálgast gjafakort sem gilda í fyrirtækjum í Reykjanesbæ í versluninni Kóda við Hafnargötu. Um er að ræða 5, 10 eða 20 þús. króna kort sem nota má hjá völdum fyrirtækjum í Reykjanesbæ.
Gefið út: 
30/11/2021
Kósy kvöld
Frábær tilboð í verslunum og veitingahúsum. Kíktu niður í bæ og hafðu það kósý. Pössum saman upp á sóttvarnir og munum að við erum öll almannavarnir.
Gefið út: 
30/11/2021
Ný stjórn hjá Betri bær
Við kynnum nýja stjórnÁ aðalfundi félagsins þann 18. maí 2021 var ný stjórn samtakanna Betri Bær kosin! Tilgangur félagsins er að efla samvinnu verslunar- og þjónustufyrirtækja í Reykjanesbæ.
Gefið út: 
30/11/2021
Framsýni er eina vitið
Ertu með hugmynd, ábendingu eða góð ráð - sendu okkur línu og við skoðum!
sendu okkur línu