Stjórn
við erum sterk saman

Stjórn félagsins

Á aðalfundi félagsins þann 18. maí 2021 var ný stjórn samtakanna Betri bær kosin!  

Tilgangur félagsins er að efla samvinnu verslunar- og þjónustufyrirtækja í Reykjanesbæ með því að auka sýnileika og upplýsa bæjarbúa um verslun og þjónustu á svæðinu
Formaður, gjaldkeri og ritari
Stjórnarmenn
Varamenn
Áhugasömfyrirtæki á svæðinu sem vilja skrá sig í félagið geta haft samband í gegnum Facebook síðu félagsins eða við ofangreinda stjórnarmeðlimi.
Framsýni er eina vitið
Ertu með hugmynd, ábendingu eða góð ráð - sendu okkur línu og við skoðum!
sendu okkur línu