Blómaskúr Villu
staðsetning
Hafnargata 54, 230 Keflavík
Opnunartímar
Alla virka daga:
11-18
Laugardaga:
11-16
Sunnudaga:
12-15
Upplýsingar
Netfang:
villaeinars@gmail.com
Veffang:
https://www.villaeinars.is/
Sími:
863 2008
Kennitala:
Vantar
Tengiliður:
Villa

Blómaskúr Villu var stofnað fyrir nokkrum árum í heimabílskúr í Keflavík.  

Síðastliðinn september mánuð opnaði verslunin að Hafnargötu 54.  

Blómaskúr Villu bíður uppá afskorin blóm, blómaskreytingar, kransa og blóm við öll tilefni.  

Eining bíður verslunin uppá gjafavöru af ýmsu tæi, fallega vasa, kertastjaka, kerti og aðrar fallega vörur fyrir heimilið.  Blómaskúr Villu leggur áherslu á vandaða og smekklega vöru sem færst ekki annarstaðar.  

Villa selur einnig málverk sín, líkt og hún hefur gert í hartnær tvo áratugi við góðan orðstír.