Library bistró/bar
staðsetning
Hafnargata 57
Opnunartímar
Alla virka daga:
Mán-sun: 11.30-22
Laugardaga:
Sunnudaga:
Upplýsingar
Veffang:
www.libararybistro.is
Sími:
421 5220
Kennitala:
570303-2870
Tengiliður:
Fjóla Jónsdóttir

Libarary Bistró/bar er veitingastaður rekinn af Park Inn by Radisson Reykjavík Keflavik Airport hótelinu. Veitingastaðurinn opnaði undir núverandi nafni árið 2017 en var áður rekið undir nafninu Vocal restaurant.

Þjónusta LiBRARY bistro/bar er fjölbreytt. Þar má finna morgunverð, hádegisverð, kvöldverð, handgert kaffi til að drekka á staðnum eða taka með, veitingaþjónusta upp á herbergi hótelgesta, veitingaþjónusta, fundir og ráðstefnur.