Zolo og Co.
staðsetning
Hafnargata 23, 230 Keflavík
Opnunartímar
Alla virka daga:
11-18
Laugardaga:
11-16
Sunnudaga:
Lokað
Upplýsingar
Netfang:
zolo@zolo.is
Veffang:
www.ilmoliulampar.is
Sími:
588 6777
Kennitala:
471117-1020
Tengiliður:
Sunna

ZOLO & CO.

ZOLO & CO er lítið fjölskyldufyrirtæki í Keflavík, staðsett að Hafnargötu 23.

Okkar markmið er að þjóna þér viðskiptavinur góður,eins vel og við getum.

Fjölbreytt vöruúrval

Hjá okkur er að finna stórkostlegt úrval af ilmolíulömpum og líklega landsins mesta úrval af ilm- og ilmkjarnaolíum, ásamt ilmstöngum, ilmkertum og híbýlaspreyjum.

Vandaðar vörur

Við erum líka með fjöldan allan af skemmtilegum vörumerkjum á borð við Revitalash, Eco by Sonya, Marc Inbane og listinn heldur áfram.

Öðruvísi gjafavara

Allskonar öðruvísi heimilis- og gjafavara, oft á tíðum með lítið af hverju, þegar um er að ræða sérstaka og mikið öðruvísi hluti!